Gullborg er einn af fyrstu leikskólum Reykjavíkur til að fá regnbogavottun. Vottunin felur í sér að allt starfsfólk leikskólans hefur fengið fræðslu um hinseginleika og er skólinn því hinsegin-vænn vinnustaður. Þessu til staðfestingar hefur leikskólinn fengið viðurkenningu og regnbogafána. Regnbogavottun Reykjavíkur byggir á sambærilegum vottunarferlum hjá Human Rights Campaign, Stonewall UK og RFSL. Að jafna rétt hinsegin starfsfólks í Gullborg