Ljós og skuggar

Ljós og skuggar

Starfið okkar í janúar og febrúar einkennist mikið af vinnu með ljós og skugga. Við höfum mikið verið að leika okkur með vasaljósin og farið með þau í útiveru og í stuttar göngutúra. Hér eru nokkrar myndir frá útiveru grænudeildar með vasaljós.

Lesa >>


Bráðum koma blessuð jólin... og jólasveinarnir!

Bráðum koma blessuð jólin... og jólasveinarnir!

Mikið um að vera hjá okkur um þessar mundir, eins og alltaf. Allar deildir eru búnar að baka piparkökur og eru allir líka að leggja lokhönd á jólagjafirnar. Það er mikið beðið eftir að jólasveinnin fari nú loksins að koma og jólin auðvita líka. Þau eru aaaalveg að koma og eru búin að vera aaaalveg að koma síðan í nóvember, svo tilhlökkunin er mikil.

Lesa >>


Haustið, haustið komið er...

Haustið, haustið komið er...

... Og þá falla laufin af trjánum! Haustið er svo sannarlega komið og styttist óðum í veturinn. Rétt aðeins byrjað að kólna en við látum það ekki á okkur fá og klæðum okkur bara ögn betur. Haustið er æðislegur tími litadýrðar og skemmtilegra göngutúra hér á Gullborg, setjum nokkrar myndir því til sönnunar :)

Lesa >>


Hollvinafélag Gullborgar gefur bolta

Hollvinafélag Gullborgar gefur bolta

Hollvinafélag Gullborgar gaf leikskólanum nýja fótbolta í sumar og nýja körfubolta núna í haust.

Lesa >>


Flutningar og aðlögun

Flutningar og aðlögun

Nú er allt að komast í gang eftir sumarfríið á Gullborg. Flest öll börn eru mætt aftur í hús og skóla krakkarni byrjaðir í grunnskólanum. Flutningar á milli deilda gengu mjög vel enda ekki við öðru  að búast.

Lesa >>