Afmæli barnasáttmálans 20. nóvember

Afmæli barnasáttmálans 20. nóvember

Góðan daginn !

Á morgun föstudaginn 20.nóvember á Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna afmæli, í tilefni þess ætlum við að klæðast fötum sem eru í öllum regnbogalitum, gul,rauð, græn, blá, og alls konar. Haldið verður upp á daginn með samveru allra deilda í salnum kl 9.00

Lesa >>


Náms og skipulagsdagur í Gullborg

Náms og skipulagsdagur í Gullborg

Miðvikudaginn 18. nóvember er náms og skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn lokaður þennan dag.

Starfsmenn nota daginn til að fræðast nánar um starfsánægju og starfsanda á vinnustað og einnig um skapandi starf og leiðir í starfi með börnum.

Lesa >>


Virðing í vesturbænum

Virðing í vesturbænum

Virðing í vesturbænum. Á föstudaginn sl tóku 200 leikskólabörn  í vesturbæjnum   á móti forvarnaráætlun gegn einelti.

Lesa >>Leikur með læsi

Leikur með læsi

Börnin á Regnbogadeild eru rosalega dugleg að kanna og finna fjölbreyttar leiðir til að efla sig í læsi. Mest finnst þeim gaman að leika sér í sandinum, teikna og búa til orð. Einnig finnst þeim gaman að leika sér með  orð úr sögum  eða ljóðum og finna út hvað þau þýða.

Lesa >>

Skoða fréttasafn