Nýjustu fréttir

 • Við þökkum starfsmönnum, börnum og foreldrum sem kvöddu okkur í dag  ánægjulegt samstarfs í gegnum árin og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni. Einnig óskum við ykkur öllum góðs í sumarfríinu og hlökkum til að hitta ykkur aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

 • videyhudyragardurinnhusdyragarurinnljosmyndasafni

   

   

   

   

   

   

   

  Börnin hafa farið í margar vettvangsferðir í maí og júní. Stundum eru þau allan daginn eða part úr degi í þessum ferðum.  Vettvangsferðir er eitt af því skemmtilegast sem börnin og starfsmenn gera í leikskólanum, fara í strætó og ekki verra að hafa smá nesti með sér eða þegar starfsmenn grilla pylsur fyrir þau. Þau hafa farið á ljósmyndasýningu út á Granda, heimsótt dýrirn í húsdýragarðinum, farið í  fjöruferð, baða sig í Nauhólsvík,  heimsótt aðra leikskóla og farið í dagsferð í Viðey. Það sem er líka svo gaman er að hver sem börn og starfsmenn kom er alltaf tekið vel á móti þeim.    

 • grodursetninggrodursetning2

  Börnin hafa verið duglega að fara í vettvangsferðir og notað tækifærið til að fræðast um plöntur og gróðursetningu.  

 • sumarhatid 2014Undirbúningur fyrir sumarhátíðina, börnin af Guludeild hjálpuðu til við að flagga í tilefni dagsins. Sumarhátíðin byrjaði á skrúðgöngu, síðan grilluðu foreldrar og sirkusfólk kom í heimsókn og skemmtu börnum,  foreldrum og starfsmönnum. Í lokin kom KR ljónið og skemmti sér með börnunum. Frábær dagur.

Skoða fréttasafn