Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Við héldum Dag leikskólans hátíðlegan í dag en hinn raunverulegi Dagur leikskólans er á morgunn 6. febrúar. Hér eru nokkrar myndir frá því við flögguðum í morgunn :)

Lesa >>


Myndavél barnanna á Regnbogadeild

Myndavél barnanna á Regnbogadeild

Mjög skemmtilegar myndir hafa náðst á myndavél sem börnin mega vera með upp á Regnbogadeild!

Lesa >>


Bóndadagurinn

Bóndadagurinn

Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur eins og alltaf hér í Gullborg og við buðum öllum pöbbum, öfum og bræðrum í kaffi og graut til okkar um morguninn.

Lesa >>


Karlakaffi á föstudaginn 22 janúar

Góðan daginn !
Í tilefni af bóndadeginum á morgun föstudaginn 22. janúar  byrjun  Þorra. Bjóðum við pöbbum og öfum í morgunmat og kaffisopa í fyrramálið frá kl 7.30-9.00. Allir karlar velkomnir.
Tomorrow we invite all fathers and grandfathers to have breakfast from 7.30-9.00 occasion of „bóndadeginum tomorrow friday 22 of januar. All men welcome.

bolli

Lesa >>


Jólin kvödd !

Nú eru við búin að kveðja jólin og hlökkum við til að byrja aftur í hópastarfi sem byrjar 18.janúar. 

bkasafn haust 2015

Lesa >>