Nýjustu fréttir

 • Við erum alltaf að breyta eitthvað og bæta við heimasíðunna okkar og núna

  er nýjasta viðbótin Gullkorn, sem eru staðsett undir flipanum leikskóli og síðan

  til hægri á þeirri fellimyndinni á milli "eldhús" og "krækjur". Þar munum við

  setja inn allskonar gullkorn frá þessum frábæru börnum sem eru hér á leikskólanum.

  januar 050 595

 • Duo Stemma kíktu í heimsókn í salinn föstudaginn 27. febrúar, var þetta frábær skemmtun og voru krakkarnir mjög áhugasamir og fanst gaman.

  Aðeins um Duo Stemma:

  TÖFRAVERÖLD TÓNA OG HLJÓÐA

  Dúó Stemma býður upp á 30 mínútna uppákomu í tali og tónum í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.

  Herdís Anna Jónsdóttir (víóla) og Steef van Oosterhout (slagverk), hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, hafa sett saman skemmtilega og fræðandi dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Í framhaldi af hinum vinsæla Jóni bónda sem Herdís og Steef hafa flutt yfir 100 leikskólum og skólum hér á landi og í Hollandi, hafa þau nú búið til nýja hljóðsögu, söguna um Fíu frænku.

  IMG 1942 595

   

  IMG 1964 595

 • konudagurkonukaffi3konukaffi2konukaffi4

 • Í tilefni af konudeginum ætlum við að bjóða
  konum í morgunkaffi í Gullborg, mánudagsmorguninn 23. febrúar
  frá kl 8.00-9.00, mömmur, ömmur, stjúpmömmur, stjúpömmur
  og frænkur velkomnar í morgunkaffi og spjall í skemmtilegu umhverfi.

  bolli

  Með kveðju

  Kennarar og börn í Gullborg

Skoða fréttasafn