Nýjustu fréttir

 • images

  Óskum öllum börnum og foreldrum þeirra  gleðilegra páska

  Með kveðju starfsmenn Gullborgar

 • IMG 2808

   

   

  Brynja á Rauðudeild og Kristína á Bláudeild sóttu Assist námskeið á vegum Reykjavíkurborgar og Eflingar.

  ASSIST er námskeið fyrir starfsfólk leikskóla og var fyrst haldið á Leikskólasviði 2009 og var styrkt af Leonardo áætlun Evrópusambandsins

  Markmið með námskeiðinu er að auka færni í starfi, þ.e.a.s. að gera gott starfsfólk ennþá betra. Að fá þátttakendur til að ígrunda starf sitt, velta fyrir sér hvað þeir gera í vinnunni og hvernig þeir sjálfir og samstarfsmennirnir vinna með börnum. Óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. Laughing

   

   

  Gullborg

   

 • hopastarfipadmyndir20174 100 cw100 ch100 thumb

  Börn og starfsmenn vinna hörðum höndum þessa dagana að undirbúa opið hús í leikskólanum sem verður frá 22.apríl sem er dagur jarðarinnar og endar með morgunkaffi fyrir foreldra og aðstandendum  miðvikudaginn 30. apríl. Opið hús er tileinkað degi jarðarinnar og hafa börnin unnið verkefni tengt  jörðinni,  umhverfismennt og ólíka menningu þjóða. Verkefnið er einnig hluti af Barnamenningahátiðinni www.barnamenningahatid.is og börn af Regnbogadeild munu taka þátt í opnunaratriði í Hörpunn 29.apríl. 

 •  

  Börnin hafa verið að læra um ylrækt og sjálfbærni. Mjög skemmtilegt verkefni en kannski ekki gott á bragðið finnst sumum.

  saningafrakstur

Skoða fréttasafn