Nýjustu fréttir

 • Börn og starfsmenn hafa verið duglega að fara í vettvangsferðir í byrjun haust. Þessar ferðir hafa sérstaklega verið tileinkaðar degi læsis og degi íslenskrar náttúrur.

  haustfer22014

   haustfer 2014haustfer32014Brn af Grnudeild bkasafni

 • Í dag er alþjóðalegur dagur læsis.

  Sameinuðu þjóðirnar gerðu 8. september að alþjóðadegi læsis árið 1965. Á degi læsis er fólk hvatt til að nota hvert tækifæri til að lesa sér til gagns og gaman og skipuleggja læsisviðburði. það er gaman að lesa saman hvort sem er sögubók, myndabók eða ljóðabók. Í Gullborg fóru sum börn í heimsókn á Borgarbókasafnið og  aðrir fóru á bókasafnið út á Seltjarnarnes.  Börn og starfsmenn komu með bækur að heiman og gerðu sér dagamun með skemmtilegum bókalestri. 

  Brn af Grnudeild bkasafni

 • Börn og starfsfólk njóta sín í góða veðrinu þessa dagana. Rauðadeild fór í fjöruferð í gær. Börnin njóta sín einstaklega vel í fjörunni.

  fjrufer

 • Velkomin úr sumarfríi !

  Við viljum benda á að starfsáætlun og leikskóladagatal Gullborgar 2014-2015 er að finna neðst á forsíðu heimasíðunnar.  Einnig er þar að finna jafnréttisáætlun Gullborgar sem unnin var af starfsfólki sl vetur. Viljum minna á að á föstudaginn 22. ágúst er skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn lokaður þennan dag.

  3 nýjir starfsmenn byrjuðu í Gullborg sl þriðjudag en það hún Amu sem var áður að vinna í Gullborg hún verður  á Bláudeild og  Berglind sem verður  á Guludeild. Hún var áður nemi í Gullborg.

  Piya byrjaði í afleysingum í eldhúsi þar sem Jenný er í fæðingaorlofi.

  Með kveðju

  Rannveig J Bjarnadóttir

Skoða fréttasafn