Nýjustu fréttir

 • Gleðilegan bóndadag !

  Föstudaginn 23. janúar er pöbbum, öfum og öðrum körlum boðið í morgunkaffi í Gullborg frá kl. 7.30 til kl 9.00 í tilefni af bóndadeginum.

  bolli

 • Maximús Músíkús kom í heimsókn til okkar síðastliðinn föstudag. Hér eru nokkrar myndir úr salnum :D

  maximus 047 595

  maximus 043 595

  maximus 008 595

 • Ákvörðun hefur verið tekin að færa Þrettándabrennuna við
  Ægisíðu til föstudagsins 9. janúar vegna veðurs í kvöld. Sami tími er á
  hátíðinni og átti að vera í dag þriðjudaginn 6. Janúar, þ.e. hátíðin hefst við
  KR kl. 18.00 föstudaginn 9. Janúar.

  Endilega deilið þessu áfram.

  Fyrir hönd foreldrafélaga grunnskóla í Vesturbæ og
  Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar.

 • Þrettándagleði

  Á þriðjudaginn 6. janúar kl 18.00  er þrettándagleði í vesturbænum. Gleðin byrjar kl 18.00  með blysför frá KR heimilinu og gengið niður að Ægissíðu þar sem kveikt verður á brennu kl 18.30  og flugeldarsýning kl. 18.45

  Brenna minni1

Skoða fréttasafn