Nýjustu fréttir

 • Þann 19. júní 2015 verða 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni verða skipulögð hátíðarhöld í Reykjavík og víðs vegar um land.Reykjavíkurborg veitir starfsfólki sínu frí frá hádegi þann dag til þess að það geti tekið þátt í að fagna þessum áfanga. Fríið nær til alls starfsfólks borgarinnar.Af því leiðir að leikskólastarf fellur niður þann 19. júní frá kl. 12:00. Leikskólagjald fellur jafnframt niður frá kl. 12.00.

  On June 19, 2015, will be 100 years since women received the right to vote in Iceland. On this occasion there will be celebrations in Reykjavík and across the country.Reykjavik City will give all their employees a holiday from noon on that day, so they will have the opportunity to participate in the celebrations. Preschools will therefore be closed from 12.00 on June 19 th. No fee will be charged from 12:00 on the 19th.

   

  19 czerwca 2015 będzie 100- letnia rocznica otrzymania przez kobiety prawo do głosowania w Islandii. Z tej okazji zostaną zorganizowane uroczystości w stolicy Islandii jak i na terenie całego kraju. Urząd Miasta Reykjavik zapewnia swoim pracownikom wolne od południa w ten dzień 19 czerwca,aby każdy mógł uczestniczyć w obchodach . Wolne dotyczy wszystkich pracowników Urzędu Miasta Reykjavik. W związku z tym 19 czerwca ,przedszkola bedą otwarte tylko do godz .12:00 ,opłata za przedszkole zostanie wyrównana.

   

  19 juni

 • Í tilefni af Barnamenningahátíð Reykjavíkurborgar tóku börn fædd 2009  þátt  í tónleikum í Hörpu ásamt 300 leikskólabörnum í samstarfi við  Tónskóla Sigusveins. Þetta var ótrúleg upplifun bæði fyrir börn og starfsmenn. Það liggur mikil vinna á baki svona stórum tónleikum og þakka má  frábæru samstarfi barna og starfsmanna á Regnbogadeild. Takk fyrir !

  harpan 2015

 • Guladeild skellti sér í salinn og tók eina hópmynd í tilefni dagsins!

   

  dagur jardar 195

 •  

  videy

   

  Leikskólinn er lokaður á morgun miðvikudaginn 22. apríl frá kl 12.00-17.00.

  Leikskólinn er einnig  lokaður föstudaginn 24 apríl frá 7.30-17.00

  Leikskólinn er lokaður á mánudaginn 27. apríl  frá kl 7.30-12.00.  

Skoða fréttasafn