Piparkökubakstur og foreldrar í heimsókn í hópastarfi á græundeild

Piparkökubakstur og foreldrar í heimsókn í hópastarfi á græundeild

Hér er alltaf líf og fjör eins og sjá má á myndunum. Deildirnar eru byrjaðar að baka piparkökur koll af kolli og er það alltaf rosa gaman.

Lesa >>


Fjölbreytt starf í Gullborg

Bangsadagur 024drekar2

sjálfsmyndhaust2016Fjölbreytt starf í Gullborg þessa dagana. Drekar svífa um loftin, sjálfmyndir príða veggina, bangsar í heimsók og notalegur dagur í náttfötum.

 bleikur dagur

Lesa >>


Hópastarf haust 2016

Börn og kennarar hafa notið þess undanfarna daga að vera úti í góða veðrinu. Hópastarfið er  mikið úti við þar sem börnin kanna og skoða einkenni haustsins, litir, form, hiti, kuldi, dýralif, vatn og frost.  Gerðar eru  tilraunir og verkefni unnin út frá því sem börnin uppgötva í umhverfinu. 

haust20163

haust20164haust2016haust20165

Lesa >>


Aðalfundur foreldrafélags Gullborgar

Aðalfundur foreldrafélags Gullborgar 

Mánudaginn 31. október er aðalfundur foreldrafélags Gullborgar frá kl 20.30-21.30.

Dagskrá:
1. SKÝRSLA STJÓRNAR
2. REIKNINGAR FÉLAGSINS
3. ÁKVÖRÐUN FÉLAGSGJALDS
4. KOSNING Í STJÓRN, CA. 2 FORELDRAR frá hverri deild
5. KOSNING Í FORELDRARÁÐ
Samkvæmt 11.gr. laga um leikskóla frá 2008 er hlutverk foreldraráðs að gefa umsagnir til leikskóla og
nefndar, sbr. 2.mgr. 4.gr., um skólanámsskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal
ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámsskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra
fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

6. LAGABREYTINGAR
7. ÖNNUR MÁL

Lesa >>


Æðislegt veður

Æðislegt veður

Líklegast er þetta eitt af seinustu skiptunum þetta haustið og veturinn sem við drekkum kaffitímann úti í svona góðu veðri.

Lesa >>